Eru foreldrar sektair ef nafn barns er ekki skr fyrir 6 mnaa?

Jja styttist skrn dttur okkar hjna. Hn fddist byrjun febrar og vi gfum henni nafni Ester lok mars.

Dilj (sex ra) stru systir Esterar tti nafni skrti og mrgum krkkum svipuum aldri. egar g spuri krakkana sem tti nafni skrti hva eim fyndist um nafni Dilj fannst eim a alls ekki skrti nafn.

N er Ester er orin rmlega sj mnaa. Vikunni ur en Ester var sex mnaa skelltum vi hjnin okkur nir jskr til a skr nafni v vi sum fram a a vi myndum ekki n a skra hana fyrir sex mnaa aldurinn. Einhvern tma heyri g a ef brn vru ekki komin me skr nafn fyrir sex mnaa aldur vru foreldrar sektair. g spurist fyrir hve h sektin var egar skrum nafni en starfsmaurinn (sem var lklega sumarstarfsmaur) vissi ekkert hve h sektin var.

g hef ekki enn kynnt mr sektarkvin, ef einhver veit au tti mr vnt um a einhver si sr frt um a rita au athugasemdir.


Af hverju eru fleiri kvennemendur vi H?

Sastliinn sunnudag (um sexleyti) var frttum a konur Hskla slands vru helmingi fleiri en karlar (man ekki tlurnar). g reyndi a goggla essa frtt ur en g hfst handa vi a skrifa essa grein en fann ekkert um etta.

egar vi hjnin heyrum frttina veltum vi fyrir okkur hvernig sti essu. Af hverju er svona mikill munur kynjahlutfalli Hskla slands (hef ekki skoa kynjaskiptinguna rum slenskum hsklum)?

Konur eru ornar tluvert fleiri lknisnmi, tannlkna nmi og lgfri en fram kom frttinni a etta voru karlafg fyrir nokkrum rum. g veit lka a Kennarahskli slands var a sameinast Hskla slands og eflaust a stran tt kynjaskiptingu.

Spurningarnar sem g velti fyrir mr eru:

 • Af hverju eru konur fleiri en karlar?
 • Hafa karlar dregist aftur r hva varar menntun hsklastigi?
 • Hver er bakgrunnur kvennemenda vi Hskla slands?
 • tli konur su a bta vi hsklamenntun sna ea eru fleiri konur nmi me vinnu?
 • Hefur mealaldur nemenda vi hskla hkka?

egar yri fari a ra spurningarnar frekar fmennum hpi gtu komi upp enn fleiri spurningar. Heyrir frttina og manst meira en g?


Auveldari byrjun 2. bekk en 1. bekk - fyrir brn & foreldra

N er rija vikan grunnsklum landsins a byrja og auveldara fyrir mig og dttur mna n en fyrra.

egar hn byrjai 1. bekk sast liinn vetur fkk hn heimaverkefni. au voru ekki flkin a mnu mati. Hn tti a skrifa 4-6 lnur af sama stafnum skriftarbk, en kennarinn var binn a forskrifa fyrsta stafinn. essar skriftarfingar heima tku . San tti hn a skrifa sgubk og fljtlega fr hn a koma me lestrarbk heim. Vi sem foreldrar fyrsta barns okkar sem var a byrja skla kunnum bara ekkert etta. g var a strggla vi a lta hana klra heimaverkefnin kvldi fyrir skiladag, en hafi dttir mn veri sklanum fr 8:30 til 17:00 - fullur vinnudagur. etta tkst endanum en v hva gru hrunum fjlgai vi etta. Svona voru fyrstu tvr vikurnar hj fjlskyldunni (a mr minnir) sasta vetur.

Vi hjnin rddum mlin og komumst a v a vi yrum a setjast niur me dmunni laugardags- ea sunnudagsmorgnum. egar vi byrjuum v gekk allt miklu betur. Fyrir mna parta yrfti a bja foreldrum egar brn eirra byrja 1. bekk sm lrdmsfund vegum sklans ea hverfisins. v vi sem foreldrar urfum a lra a lra me brnum okkar. Ekki satt?

N haust var hn a byrja 2. bekk og allt gengur miklu betur fyrir sig. Hn ekkir alla bekknum, kom heim me skemmtilega lestrarbk og tti einungis a reikna tvr blasur. Hn fer fyrr a sofa, reyni a vera bin a koma henni rmi um tta en hefst fundur Leyniflagsins Rs 1.

nnur sta ess a allt gengur betur fyrir sig er s a g er fingarorlofi og gleymdi a skja um frstundarheimili sastlii vor annig a hn kemur heim r sklanum rmlega tv. Hn er komin bilista og g vona a hn komist inn gslu ur en g byrja a vinna eftir fingarorlof (jan/feb).

g geri r fyrir a vi sum ekki einu foreldrarnir sem hafa lent erfileikum egar frumburirnir hefja sklagngu.


Um bloggi

Elín Sigríður Ármannsdóttir

Höfundur

Elín Sigríður Ármannsdóttir
Elín Sigríður Ármannsdóttir
Þriggja barna móðir í fæðingarorlofi. Hef gaman af því að vafra um á netinu. Heimasíðan mín er http://uppskriftir.net

Bloggvinir

Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.11.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband