10.9.2008 | 10:33
Af hverju eru fleiri kvennemendur viđ HÍ?
Síđastliđinn sunnudag (um sexleytiđ) var í fréttum ađ konur í Háskóla Íslands vćru helmingi fleiri en karlar (man ekki tölurnar). Ég reyndi ađ goggla ţessa frétt áđur en ég hófst handa viđ ađ skrifa ţessa grein en fann ekkert um ţetta.
Ţegar viđ hjónin heyrđum fréttina veltum viđ fyrir okkur hvernig stćđi á ţessu. Af hverju er svona mikill munur á kynjahlutfalli í Háskóla Íslands (hef ekki skođađ kynjaskiptinguna í öđrum íslenskum háskólum)?
Konur eru orđnar töluvert fleiri í lćknisnámi, tannlćkna námi og lögfrćđi en fram kom í fréttinni ađ ţetta voru karlafög fyrir nokkrum árum. Ég veit líka ađ Kennaraháskóli Íslands var ađ sameinast Háskóla Íslands og eflaust á ţađ stóran ţátt í kynjaskiptingu.
Spurningarnar sem ég velti fyrir mér eru:
- Af hverju eru konur fleiri en karlar?
- Hafa karlar dregist aftur úr hvađ varđar menntun á háskólastigi?
- Hver er bakgrunnur kvennemenda viđ Háskóla Íslands?
- Ćtli konur séu ađ bćta viđ háskólamenntun sína eđa eru fleiri konur í námi međ vinnu?
- Hefur međalaldur nemenda viđ háskóla hćkkađ?
Ţegar yrđi fariđ ađ rćđa spurningarnar frekar í fámennum hópi gćtu komiđ upp enn fleiri spurningar. Heyrđir ţú fréttina og manst ţú meira en ég?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 10:43 | Facebook
Um bloggiđ
Elín Sigríður Ármannsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Fyrir fjölskylduna Síđa sem inniheldur ummćli mín um vörur og vefverslanir sem ég hef verslađ viđ á Internetinu
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.